Heimför

eBook

Icelandic language

Published 2017 by JPV.

ISBN:
978-9935-11-768-7
Copied ISBN!

View on OpenLibrary

3 stars (1 review)

Systrunum Effiu og Esi auðnaðist aldrei að hittast í lifanda lífi. Báðar fæddust þær í Afríku á átjándu öld þegar þrælasalan á Gullströndinni stóð sem hæst. Önnur varð eiginkona þrælakaupmanns í heimalandinu; hin var seld til Ameríku. Við fylgjum þeim og afkomendum þeirra, sjö kynslóðum, í blíðu og stríðu allt til dagsins í dag.

Yaa Gyasi sló rækilega í gegn með þessari fyrstu bók sinni. Hún dregur upp áhrifamikla mynd af örlögum heillar þjóðar þar sem fjölskyldur eiga stöðugt á hættu að tvístrast og glata öllu sem þær eiga. Stríð, þrældómur, fangelsun – og hörmungar í einkalífi – skilja ástvini að og setja mark sitt á tilveruna. En Heimför er líka saga um óbilandi baráttu í hörðum heimi, um það hvernig miskunnarlaus minningin um ánauð greypist inn í innstu sálarkima manneskjunnar og verður henni ævarandi fjötur − eða hvatning til betra lífs. --forlagid.is

27 editions

A multigenerational saga against the backdrop of colonialism and its legacy

3 stars

More than a novel, it is a collection of short stories moving from generation to generation, from the age of slave trade in Ghana to present day USA. This structure is both effective and frustrating. It's effective because it allows the author (and the readers) to explore the connections between colonialism, slavery, black-labour exploitation, civil-rights battles, and today's racism. It's frustrating because some stories are so short that they feel like necessary links, or vignettes, without leaving the time to "grow emotions" for the characters. Some of the plot-patterns in the book were also a bit forced and already-seen (for those who read the book already: black stones, romantic resolution...). That said, it was a fine read and an important one, delving into the horrors of colonialism.